Sunday, September 11, 2011

Lipstick Jungle!

Var að taka til í varalitunum mínum og ákvað að telja þá. Ég á 42 varaliti! Datt ekki í hug að þeir væru svo margir!
Þeir skiptast í:
 • 8 brúna.
 • 18 bleika.
 • 3 peach.
 • 7 rauða.
 • 5 fjólubláa
 • 1 appelsínugulan.

I NEED HELP. kv.varalita-kaupbann-næstu-mánuði.

-StarB

2 comments:

 1. Haha vel gert! Almennilegt safn :)

  ReplyDelete
 2. Ha,ha. Þetta minnir mig á Líffæra og lífeðlisfræði.
  Þeir skiptast í ......,,;)

  ReplyDelete