Monday, April 11, 2011

red leather pants

Mig vantar. Mig langar. Ég þrái. Ég VERÐ að eignast rauðar leðurbuxur!

Ég er búin að leita í marga mánuði af rauðum leðurbuxum sem kosta ekki 400.000 kall og leitin gengur lítið sem ekki neitt. Hef eytt ófáum klukkutímum á netinu að leyta og farið inná alltof margar klámsíður í leit minni, rautt leður er greinilega mjög vinsælt í klámheiminum.

Ég sá einar í H&M fyrir stuttu en þær voru í fyrsta lagi úr ekta leðri sem ég vill ekki, voru skrýtnar í sniðinu og voru dýrar. Sá líka á síðunni hjá Zöru og ég fílaði ekki litinn á þeim plús þær voru dýrar.

Nú bið ég ykkur elsku lesendur. Ef þið sjáið EINHVERSTAÐAR rauðar leðurbuxur eða leggings endilega látið mig vita ! xx

-StarB

4 comments:

  1. ég ætlaði að stinga uppá þessum í h&m en...

    ég hef augun opin, haha :)

    ReplyDelete
  2. Feel your pain - hef augun opin ;)

    ReplyDelete
  3. Hef augun opin.
    En hefuru kíkt á ebay, ótrúlegustu hlutir sem maður getur fundið þar.
    Því miður þarftu að gramsa í gegnum fullt af ljótum hlutum, en gersemarnar leynast inn á milli.

    http://shop.ebay.com/i.html?_nkw=red+leather+pants&_sacat=0&_odkw=red+pleather+pants&_osacat=0&_trksid=p3286.c0.m270.l1313

    ReplyDelete