Sunday, May 30, 2010

random myndir

Afsakið blogg-leysið elsku börn, ég er búin að vera í Vestmanneyjum í sveitasælunni alla helgina. Horfði á Eurovision , fór í sund og fór að spranga (eða allavega reyndi það, það tókst ekki hjá mér). Er fúl yfir úrslitunum í Eurovision! fannst við eiga að vinna reyndar þótt mér finnist þetta hundleiðilegt lag haha. En Þýska lagið var mjög flott - verðskuldaður sigur.

Nokkrar myndir frá Miklatúns badminton - bjór sessioni og Vestmanneyjum:



finnst þetta fyndin mynd - einhver á leiðinni í kollhnís og ég náði mynd rétt áður en það gerðist.


Stuttbuxur úr Zöru og vintage síð peysa úr kolaportinu

kærastinn minn að þykjast vera hreindýr

suuuuumaaaaaaaaar


Skemmtilegt ský. Snéri reyndar myndinni við hehe.



og já er búin að breyta þannig núna er líka hægt að kommenta nafnlaust- eða s.s þú þarft ekki að vera með google eða neitt svoleiðis þannig hver sem er getur kommentað núna :) Það er svo gaman að fá komment XOXO

-StarB

1 comment:

  1. það hefði verið skelfilegt hefðum við unnið, alveg erum við í nógu slæmum málum fyrir haha..plús að þetta lag átti sigur engan veginn skilið:P ég var ánægð með að þýska lagið vann, fannst það skemmtilegt..en annars fannst mér flest lög keppninnar óvenjulega leiðinleg - en kannski finnst manni það alltaf:P

    ReplyDelete