Tuesday, March 8, 2011

DK

Kom heim frá Danmörku í gær eftir yndislega ferð. Var best í heimi að hitta bestu vinkonu mína. Svo verslaði ég smáááá sem var ekki slæmt heldur!

Var ekki alveg nógu dugleg með myndavélina , ekkert frekar en vanalega. Tók þó einhverjar myndir. Overload af outfit myndum. Enda hef ég ekki komið með outfit post forever.

Annars framundan: Reykjavík Fashion festival næst á dagskrá. Komin með miða og er frekar spennt.

Ást og friður, fjaðrir og demantar!



Ég og Guðrún mín!
Monki kjóll - H&M peysa.
Hringurinn minn sem ég eeeeelska - New Yorker. Naglalakk H&M.

uppáhalds jakkinn minn - Oasis.
stuttbuxur - Bik Bok
Allt - H&M
sæti sæti sæti sonur hennar Guðrúnar - Matthías Andri.
-StarB

2 comments:

  1. Þessi monki kjóll er draumur!

    - Sigrún

    ReplyDelete
  2. Svala stúlka, permið fer þér bara mjög vel !

    ReplyDelete