Monday, February 28, 2011

CURLY

Eftir miklar pælingar ákvað ég loksins að fá mér permanett og er líka svona ánægð! Hef verið með permanett áður þegar ég var dökkhærð reyndar. En vá þetta er svooo þæginlegt. LOVE IT.

Er mjög fegin að hárið á mér datt ekki af samt. Búið að ganga ýmislegt á hjá þessu elskulega hári. Ljóst, dökkt,rautt,ljós,permanett,dökkt,ljóst...! En það er enn á sínum stað enda bara besta hárgreiðslukona ever sem fær að snerta hárið á mér! Það er hún móðir mín.

Ég hata alls ekki að eiga mömmu sem er hárgreiðslukona. Það er frekar niiiiice.

Annars er ég að fara til Danmerkur eftir 3 daga. Mun sennilega versla eitthvað þar.


-StarB

2 comments:

  1. Klæðir þig virkilega vel - svo töff:)
    Mig klæjar einmitt í fingurna og langar að breyta smá til - Hef alltaf verið með rennislétt hár. Permó er heillandi ;)
    Njóttu DK!

    ReplyDelete
  2. ekkert smá töff ! hef lengi pælt i að fá mér... ætti ég að þora ? er með mjöööög sítt hár sko

    ReplyDelete