Wednesday, January 26, 2011

witches

Myndirnar síðan á sunnudaginn eru tilbúnar! MEGA sátt með þær, enda bara snillingar sem voru að vinna með mér! Þið eruð allar æði stelpur!

Ljósmyndari: Katrín Braga
Módel:Brynja Jónbjarnardóttir, Bryndís Reynis og Kolfinna Kristófersdóttir
Make-up:Margrét Sæmundsdóttir
Styling: Stella Björt


-StarB

Monday, January 24, 2011

Ég hef það á tilfinningunni að 2011 verði gott ár. Er byrjuð að vinna í Alllsaints sem er æði, er að fara til Danmerkur að hitta mína bestu vinkonu eftir mánuð, fer á Hróaskeldu og er búin að stílisera tvær myndatökur á þessu ári þótt ekki sé mikið búið af árinu. MEGA.

Ég ætla að reyna vera duglegri að blogga. Er alveg hræðilega léleg. Sorry með mig.

Ég var að stílisera myndatöku fyrir NUDE magazine um daginn sem var ótrúlega gaman. Bjútíið hann Helgi Ómarsson tók myndirnar og við vorum með fullt af flottum módelum. Blaðið kemur út mjög fljótlega.

Á sunnudaginn stíliseraði ég svo aðra myndatöku með Katrínu Braga ljósmyndara sem tókst ótrúlega vel! Myndirnar koma á næstu dögum.

Nokkrar behind the sceen myndir:

Bryndís er mögulega aðeins hávaxnari en ég og Katrín.
Ég og Katrín baby.

Kolfinna mega fierce.Snædís, Jóhanna og Helgi að skoða myndir.Helgi á gólfinu. Haha.
Krúið í góðum fíling!
-StarB

Wednesday, January 5, 2011

my lil sis'

Birta Hlíf Bergmann er litla systir mín og algjör mega töffari eins og systir sín. Elska hana meira en allt. Svalasta 95 módel sem ég veit um amk! LOVE YOU XX


vinstra meginn. ohh vildi að ég þyrði að gera svona við mitt hár!
-StarB