Monday, February 28, 2011

CURLY

Eftir miklar pælingar ákvað ég loksins að fá mér permanett og er líka svona ánægð! Hef verið með permanett áður þegar ég var dökkhærð reyndar. En vá þetta er svooo þæginlegt. LOVE IT.

Er mjög fegin að hárið á mér datt ekki af samt. Búið að ganga ýmislegt á hjá þessu elskulega hári. Ljóst, dökkt,rautt,ljós,permanett,dökkt,ljóst...! En það er enn á sínum stað enda bara besta hárgreiðslukona ever sem fær að snerta hárið á mér! Það er hún móðir mín.

Ég hata alls ekki að eiga mömmu sem er hárgreiðslukona. Það er frekar niiiiice.

Annars er ég að fara til Danmerkur eftir 3 daga. Mun sennilega versla eitthvað þar.


-StarB

Tuesday, February 15, 2011

zombie


photos: Helgi Omars
hair: fía, tinna, sigrún & emil @ SJOPPAN
makeup: sigga lena @ Signature makeup & urður arna
stylist: stella björt bergmann
models: sara snædís, elmar johnson, agla eir, áslaug sóllilja & krissi þórðar all @ Eskimo
wearing: einvera - kalda, spútnik, all saints, manía & forynja







-StarB

Monday, February 7, 2011

08.02.11

Ég átti ágæta helgi. Fór á FORD keppnina á föstudaginn og skemmti mér mjög vel. Er nokkuð ánægð með úrslitin. Hefði samt viljað sjá Kolfinnu vinna þetta, en 2.sætið er nú ekki slæmt.
Myndavélin mín er ónýt. Sem virkilega sökkar. Ætlaði að vera duglegri að taka myndir en nei.
Ég er að fara til Danmerkur eftir 3 vikur. Á engann pening en ætla samt að reyna versla eitthvað.
Myndaþátturinn sem ég gerði fyrir Nude magazine með Helga Ómars kemur sennilega í næsta tölublaði. En VÁ hvað Black Swan myndirnar eru yndislega flottar. Endilega tékkið á því.
Update: Myndirnar koma ekki í nude magazine en verða birtar hér innan skamms!
Ég missti næstum andann þegar ég sá þessa. FAAAAAAAAB.
Nýju BIG ASS eyrnalokkarnir mínir sem ég keypti í Topshop. Ekki möguleiki að vera með þá heilt kvöld. Ekki ef þú villt halda eyrunum, því þeir eru mjööög þungir. En totally fab.

-StarB