Þá er ég komin heim eftir skemmtilegustu ferð sem ég hef á ævi minni farið í ! Á erfitt með að skoða myndirnar án þess að langa að grenja yfir að þetta sé búið. Hróaskelda var skemmtilegri en ég hefði getað ímyndað mér - mun fara árlega hér eftir! Tónlistin, stemmingin, djammið, tískan, veðrið, ALLT. Allir svo miklir vinir, allir rólegir og allir glaðir!
Svíþjóð var chill , versluðum eitthvað en vorum aðallega uppí sófa að jafna okkur eftir Hróaskeldu.
Köben var snilld. Versluðum fullt, en vá hvað útsölur eru leiðinlegar! Fór í tivolíið, Christaniu og djömmuðum fullt!
Það er samt alltaf voða gott að komast heim!

Chill

mesta krúttið

Una karate meistari



Happy happy joy joy

Gummi rokkmeistari



Hemp peysurnar góðu

Una og lífverðirnir á Arctic Monkeys

misheppnuð hópmynd

Komin til Svíþjóðar - brunnin á nefinu

Una gella


KÖBEN - Ég og Adda

Allar í levi's buxum - vandræðalegt.

Una sæt

fulla og fallega liðið

Ég í skyrtunni sem ég fann á hróaskeldu - setti hana í þvott og klippti ermarnar af henni - WIN.

nyjir skór - loooove. Bianco

Nýr kjóll nýjar brillur

Una og Óli duttu í gosbrunn á strikinu

Ég, Heiðrik og Atli að reyna borða á mér hausinn.

Christania!

keypti fullt af skrani í Christaniu.
Takk ALLIR fyrir frábæra ferð - Me loves you.
-StarB