Sunday, November 7, 2010

flickr!

Ein gömul mynd sem ég fann - Elska þennan kjól. Svo hippalegur. Karen Millen keyptur í Kolaportinu.

Var að gera flickr síðu tékk it out!
Já ég nenni bara aaaalls ekki að blogga um þessa djöfulsins Lanvin línu. Enda ekki þörf á. Hver einasta bloggari búinn að því.


Ég er nokkuð viss um að það sé brjáluð múgæsing í gangi. Einhver byrjar að segja að hún sé ljót og þá finnst öllum það. Mér finnst hún alls ekki það slæm. Nema skórnir eru ekki flottir. En hún er alltof dýr samt sem áður.


Myndatakan á föstudaginn gekk ógeðslega vel fyrir sig enda bara frábært fólk sem ég var að vinna með! Hlakka svo til að geta sýnt ykkur myndirnar!

-StarB

1 comment: