Þá er ég loksins flutt að heiman. Í draumhverfið 101 Reykjavík. Mikið finnst mér gaman að búa í miðbænum. Hallgrímskirkja er samt að gera mig geðveika, KORTERS fresti takk fyrir. Ekki vel séð á morgnana en það venst - vonandi.
Nokkrar myndir:
Saturday, December 4, 2010
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
til hamingju!
ReplyDelete101 er besta hverfið...
kirkjuklukkurnar venjast vonandi :)
Elskulegur sófi! Vá hann er fullkominn.
ReplyDeleteFinnst veggfóðrið þitt mjög flott.
Kirkjuklukkurnar venjast. Hef búið í 101 í 21 ár og tek aldrei eftir þeim, bý samt rétt hjá Hallgrímskirkju! Langbesta hverfið! Gott blogg annars, skoða reglulega.
ReplyDeleteÆðislegt ! Innilega til hamingju með nýju íbúðina, þvílík öfund í gangi :) Er samt ekki kreisí dýrt að leigja þarna niðri í bæ ?
ReplyDeleteTakk! :) Nei ég var ógeeeeðlsega heppin með pleis. Get ekki kallað þetta íbúð þar sem þetta er eiginlega bara herbergi en ég er með sérinngang og sér klósett þannig þetta er meira en nóg fyrir mig eina:) Er að leigja á 30.000 á mánuði! :)
ReplyDeleteVá hvað þetta er allt saman rómó og kósý! :)
ReplyDeleteSófinn er æææði. Fíla litinn í botn*
ReplyDeletetil hamingju, geeeðveikur sófinn!
ReplyDelete-alex