Sunday, June 26, 2011

roskilde

Er að fara á Hróaskeldu eftir 2 daga! WOOHOOO. Dey smá úr spenning.

Það sem ég er spenntust að sjá:

Lykke li
Oh Land
the Strokes
Arctic Monkeys
Portishead
Tv on the Radio
Little Dragon
Yelle
Iron Maiden
Kings of Leon

ooooog fleiri! Þetta getur ekki orðið leiðinlegt.

Mæli með að þið tékkið á þessari hljómsveit, er gjörsamlega ástfangin!


Fer svo til Svíþjóðar að versla í nokkra daga og enda ferðina á djammi í Köben!

Fór í verslunarpásu sem fór ekki betur en það að ég er búin að kaupa þetta seinustu daga:Velvet.is og dúkkuhúsið.

-StarB

No comments:

Post a Comment