Monday, September 13, 2010

New stuff

Hér er smá brotabrot af því sem ég keypti úti:


Khaki Wedges. Elska þá. Mega þæginlegir og flottir. 6 pund takk fyrir!!! Og þessvegna elskum við Primark.


Nokkur ný naglalökk. Glært Hello Kitty naglalakk. Fölbleikt OPI. Kóngablátt úr H&M og mintugrænt Gosh (Miss Minty) Fann LOKSINS hið fullkomna mintugræna naglalakk! LOVE IT.

Skartgripa-hrærigrauturinn minn. Wang-Knock offs: nasty gal. Túrkís hálsmen: Primark. Tribal hringur: H&M. "Chanel" hálsmen: Handgert - Keypt í Camden.
Vintage Christian Dior jakki sem ég fann í Beyond Retro. Love it. Smá blettir í honum en það er ekkert sem góður blettahreinsir getur ekki lagað. Hann virðist vera allur utí blettum á þessari mynd en það sést nánast ekkert á honum. Léleg mynd.

More to come! Lots of love.

-StarB

2 comments:

  1. geggjað "chanel" hálsmenið og öll naglalökkin!

    ... mig langar til london!

    ReplyDelete
  2. ííí hvað þetta er allt fínt...love á skóna!

    ReplyDelete