Sunday, September 12, 2010

I miss London...

Jæja þá er ég komin heim. Mig langar ekkert að vera komin heim, vill helst vera í London alltaf! Elska þessa borg og er að plana að flytja þangað (vonandi!!).

Þessi ferð var bara hreint æðisleg og skólinn var æði. Var með frábæran kennara sem er búin að vera stílisti í 20 ár og hún veit sko alveg hvað hún syngur! Lærði mikið af þessu og þetta var ógeðslega gaman!

Ég verslaði A LOOOOOT. Á eftir að taka myndir af öllum fínu fötunum og skónum. Kemur á næstu dögum. H&M var klárlega búð ferðarinnar. Verslaði langmest þar. Primark var frekar mikil vonbrigði miðað við seinast þegar ég var í London. Fann nokkra mega vintage-finds. Verslaði ekkert af því sem ég var búin að plana að kaupa mér en fullt af öðru fallegu.

Fór í bláa lónið í dag með pjattrófunum. Fengum þörunga-maska. Volcano maska. Engiferskot. Heilsudrykki og frábæran hádegismat. Æðislegur dagur.

Ein góð frá London. Verslaði smá í Primark haha.
Faux Fur: New Look
Stuttbuxur: H&M
Sokkabuxur: H&M
Lots of love.

-StarB

6 comments:

  1. Hey, hvað heitir kennarinn þinn? spá hvort við hefðum verið með sama, híhí.

    hlakka til að sjá fötin ;)

    ReplyDelete
  2. Hún heitir Polly Holman :P Og takk Sara !

    ReplyDelete
  3. Nice outfit! Þrái að komast í H&M...!

    ReplyDelete
  4. Vá hvað þessi jakki er fínn! :) Ég þrái að finna flotta leopard kápu ..

    ReplyDelete
  5. Geðveikar stuttbuxur og sokkabuxur.

    ReplyDelete