Thursday, June 17, 2010

á bakvið tjöldin

Í gær var ég að stílisera TRYLLTA myndatöku! Katrín Braga snillingur tók myndirnar , Dýrfinna Benita var módelið (sjúúkt módel!) og Svandís Bergmann sá um awesome make-up! Þetta gekk eins og í sögu og við vorum að frá 3 um daginn til 2 um nóttina , þetta var svo gaman! Tók nokkrar myndir en þegar hvítvínið bættist í hópinn gleymdist alveg að taka myndir. Nema auðvitað módel myndirnar hehehhe.

Myndirnar koma vonandi á mánudaginn! Stay tuned!

Vill nýta tækifærið til að segja takk fyrir frábæra töku stelpur ! Þið eruð ÆÐI!


Ég fersk.


Ég og Katrín baby

chillin on the street


Katrín gerir hvað sem er til að fá fullkomna mynd , þess vegna elska ég hana sem ljósmyndara !

MAKE UP
SHOES

Fööööööööööt

CRAZY SHOES


Workin it !

-StarB
j

5 comments:

 1. ú spennandi - hlakka til að sjá :D
  x

  ReplyDelete
 2. Svo geggjaðir skórnir sem því miður voru í svo stórri stærð !!

  ReplyDelete
 3. vá ekkert smá flott myndataka!
  en veistu hvaðan fjólubláu skórnir eru? þeir eru svo flottir!

  ReplyDelete
 4. Fjólubláu skóna keypti ég í Gyllta kettinum fyrir löngu síðan :)

  ReplyDelete