Ég fór að sjá sex and the city 2 í kvöld (dró greyið kærastann minn með mér, hann var einn af 3 karlmönnum þarna inni, án djóks!) - ég var nokkuð sátt með myndina. Allavega voru öll átfittin geeeeðveik - Patricia Field veit svo sannarlega hvað hún er að gera ! Ég verð samt að segja fyrir mig að mér fannst fyrri myndin betri (seinni er samt mjög góð!) - en það er bara ég..
átfitt dagsins í nokkrum nýjum flíkum:Ég fór í allsherjar leiðangur um daginn í leit að hinu fullkomna naglalakki. Ég fór í Debenhams, ÖLL apótek, ALLAR snyrtivörubúðir og allar hagkaupsverslanir. ég fann það ekki eeeeeeeeen ég fann fallegt Sally Hansen naglalakk sem heitir mint sprint. Það er fallega mintugrænt. Það komst eins nálægt litnum sem ég vildi og hægt var. En í staðinn fann ég þetta pils sem er nákvææææææmlega liturinn sem ég vildi á naglalakkið!! (týpískt!) þannig ég keypti það í staðin - og elska það! Og ég elska líka nýja jakkann minn, er búin að craaave-a jakka með svona öxlum of lengi og fann hann loksins. JEIJ.
Pils: Spútnik
Belti: Vintage - Hjálpræðisherinn
Jakki: Original - Smáralind
Hringur: Uppsteyt - íslensk hönnun
Sólgleraugu: Tiger (á 600 kall!)
Varalitur: Lady Gaga for MAC (uppáhalds!)
Hæ, hvar fannstu lakkið?
ReplyDeleteKveðja, Ester
Ég fékk það í Hagkaup:)
ReplyDeleteÚú fallegt pils! :)
ReplyDeletexx
Ég er að fara á þessa mynd, vissi að hun er ekki eins góð og hin, en alltaf gaman að sjá þær. :) Og fötin...
ReplyDeleteÓtrúlega flott pils!! Ég fékk mér þetta naglalakk um daginn og það var hræðilegt á mér, finnst það koma mjög vel út á þér! Ég ætti kannski að prófa aftur
ReplyDelete