Wednesday, July 21, 2010

Camden baby

Ég hlakka svo til að komast í Camden og finna fullt af sniðugum fjársjóðum og sniðugu dóti. Í Camden má finna allskonar fólk. Mikið af pönkurum, gothurum og allskyns skrýtnu fólki, og venjulegu auðvitað líka.

Myndir teknar í Camden:


P.s er byrjuð að skrifa slúður á eyjunni. Allavega í einhvern tíma. Lesið á www.eyjan.is/gott-lif víjjj.

Endilega verið dugleg að kommenta. Það er svo gaman! xxxxxxxxxxxxxx

-StarB

3 comments: