Tuesday, July 27, 2010

outfit post

Er ekki búin að koma með outfit post forever. Batteryslaus myndavél. Webcam is the second best thing!






Bolur: Eldgamall random
Stuttbuxur: Levi's - kolaportið
Bakpoki: Kolaportið
Skór: Alice and Olivia - Ebay
Jakki: Primark
Sokkabuxur: Gyllti kötturinn

Er að fara á þjóðhátið á fimmtudaginn. Verður ekki mikið um blogg á meðan ég er þar. Reyni að henda inn einu áður en ég fer. En ég segi bara: vona að ég sjái ykkur sem flest/ar á þjóðhátíð í eyjum - þar sem lífið er yndislegt !

-StarB

4 comments:

  1. Elska þessa skó!
    Sjáumst á þjóðhátíð ;)

    ReplyDelete
  2. Skvísan þín! Vonandi sjáumst við svo hressar (og mjög unfashionable haha) á Þjóðhátíð!

    xo

    ReplyDelete
  3. Já ég var að fara yfir útivistarfötin mín sem eru af mjög svo skornum skammti og ég neyðist því til að vera í gulum pollabuxum, bleikri flíspeysu og hvítum regnjakka. KILL ME. Það má vera unfashionable einu sinni á ári! haha.

    ReplyDelete