Monday, July 12, 2010

Er búin að vera latasti bloggari ever seinustu daga. Er aaaalltaaaf að vinna. En ég fékk frí um helgina og djammaði af mér rassgatið í góðra vina hóp. Eyddi alltof miklum pening og dansaði mikið, hitti hana Hildi Ragnars sem var gaman, og lenti í fyrsta skiptið í því að ókunnug manneskja kæmi upp að mer og spurði hvort ég væri ekki Stella sem væri með StarB bloggið. Það var fyndin tilfinning, ef þú stelpa sem ég hitti ert að lesa þetta þá bara One love á þig. Víjjj.

Búin að panta far til London og nú styttist í þetta ! íííísk!

ekki alveg tilbúin í myndatöku.

Einhverjar stelpur sem ég þekki ekki neitt, SNILLINGAR SAMT!


sæta stúdína
Una ekki alveg jafn sæt stúdína. haha.

Stuttbuxur: Levi's klipptar - Kolaportið
Skyrta: Rauði krossinn
faux fur: Zara
Sokkabuxur: Primark

-StarB

4 comments:

 1. Love á þetta outfit! Þú ert alltaf svo sæt! :)
  xx

  ReplyDelete
 2. Geggjaður pelsinn eða faux furinn?? sem þú átt :)

  ReplyDelete
 3. hvaða námskeið ertu að fara á? í hvaða skóla er það? og hvað heitir það ? ...........sorry er pínku forvitin mig langar svo að fara út á svona námskeið;)

  ReplyDelete
 4. Ég er að fara á Principles of fashion styling í London College of fashion :)

  ReplyDelete