Friday, October 22, 2010

I'm baaack.

Þá er ég komin heim eftir yndislega Danmörku ferð. Ég verslaði lítið sem ekkert - H&M voru vonbrigði aldarinnar. Keypti buxur,kjól,jakka og eitthvað smádót í H&M - búið! Alveg glatað. Ferðin var samt æði þrátt fyrir það.

Nokkrar myndir frá ferðinni:

Ferskar á leiðinni heim. Nyji varaliturinn minn CYBER - MAC. Elska hann!
Ýkt ánægð með 900 króna starbucks.
Splæsti í þennann jakka í H&M. Var samt ekki viss hvort ég ætti að kaupa hann. Finnst allir eiga svona en ákvað að slá til og sé ekki eftir því!

Guðrún og fallegi sonur hennar Matthías Andri. Sakna ykkar strax!
Eeeeelska þennan kjól sem ég keypti í Monki. Þæginlegur og flottur.
Hressar.
Sá svo hræðilega eftir því að hafa ekki keypt þessar buxur þegar ég var útí London og mér til mikillar ánægju voru þær til í Danmörku. Reyndar númeri of stórar en só. I love'em!
Bara varð að láta þessa fylgja með. Haha. Svona rúlla ég bara.

Og já p.s. myndir eftir mig í PAF magazine! Aftast í blaðinu. Mega!

-StarB

4 comments:

 1. ahh jakkinn er svo mikið æði, ég fer varla úr mínum! hehe

  ReplyDelete
 2. Svo fínn kjóllinn frá Monki !! langar ííí

  TL

  ReplyDelete
 3. Monki kjóllinn er sweet...Líka allt hitt :)

  ReplyDelete