Friday, October 1, 2010

rocktoberfest!

Ég fór á Rocktóberfest í gær og skemmti mér ótrúlega vel. Mun vera þar alla helgina og sjá fullt af skemmtilegum hljómsveitum.

Stella:

Samfella: H&M
Stuttbuxur: Kolaportið
Belti: Hjálpræðisherinn
Peysa: Zara

Sigga:

Buxur: Vero Moda
Jakki: Vintage
Skór: Focus

-StarB

5 comments:

  1. Sá þig í gjær á sódómu. 'oggeðslega heitur gæi sem var með þér" shit sko haha ! Hver eriddi? Kærastinn þinn?

    ReplyDelete
  2. Haha. Hann heitir Daníel Melsteð. Nei ekki kærasti:)

    ReplyDelete
  3. oh var að máta þessa sjúku peysu í dag! hún er fullkomin :)

    ReplyDelete