Mig minnir að þetta hafi verið svona mesta lagi 2 vikur að koma til landsins :) Skórnir kostuðu um 8000 kr. og tollurinn í kringum 4000 kr. Þeir eru númer 37 og ég nota oftast 37 í hælaskóm þannig stærðin er bara venjuleg myndi ég segja :)
Það er ekkert voðalega erfitt að labba á þeim afþví það er svo hátt platformið en skrautið á þeim meiðir svoldið. Maður þarf bara að vera í þykkum sokkabuxum :)
vááá þeir eru trylltir
ReplyDeletepretty pretty!!
-alex
úff aðeins of fallegir!
ReplyDeleteLovlííííí
ReplyDeleteú lala! en flottir! x
ReplyDeletehaha skondið, en já þetta eru rosalega fallegir skór!!
ReplyDeleteenn hvað tók langan tíma að senda hér til íslands?? og hvað kostar þetta með tolli?? ...hvernig er stærðin??....er erfitt að labba á þeim?
ReplyDeleteMig minnir að þetta hafi verið svona mesta lagi 2 vikur að koma til landsins :) Skórnir kostuðu um 8000 kr. og tollurinn í kringum 4000 kr. Þeir eru númer 37 og ég nota oftast 37 í hælaskóm þannig stærðin er bara venjuleg myndi ég segja :)
ReplyDeleteÞað er ekkert voðalega erfitt að labba á þeim afþví það er svo hátt platformið en skrautið á þeim meiðir svoldið. Maður þarf bara að vera í þykkum sokkabuxum :)
xx Stella
Eru skórnir líkir miu miu skónum í laginu er einhver munur á þeim? alvöru og þessum?
ReplyDeleteÞeir eru nánast alveg eins í útliti:) Ekki nema maður grandskoði þá.
ReplyDeleteMínir eru líka komnir! Æði.
ReplyDeleterosa flottir...:)
ReplyDeletehvaðan eru þessir skór??
Ebay :)
ReplyDeleteFallegir skór, en má ég forvitnast? Afhverju ertu að blogga bæði hér og á Pjattrófunum?
ReplyDelete