Thursday, May 13, 2010

fimmtudagskvöld

Tók smá rúnt með Guðrúnu elsku vinkonu minni í kvöld og hún smellti nokkrum myndum af fimmtudags-myglunni minni.

Buxur og belti: Hjálpræðisherinn
Bolur: Blanco
Peysa: Kolaportið

Ég er farin að versla mikið í hjálpræðishernum, kolaportinu og rauða krossinum! það er svo gaman að finna fallega fjarsjóði fyrir lítinn pening. Allt sem ég er í kostaði undir 2500 kall saman ! Maður þarf bara að fara nógu oft og nenna að leita :)

-StarB

3 comments:

 1. ég er svoo sammála! elska að finna fjársjóði á lítinn pening! og engin á eins! haha

  ReplyDelete
 2. Alveg sammála, svo gaman að gramsa þarna og detta niður á e-ð beautiful :)
  Elska þessar buxur!
  xx

  ReplyDelete
 3. Geggjað outfitt, greinilega snillingur að finna flottar flíkur fyrir lítið og rauði faux fur hér að ofan er ÆÐI!!

  ReplyDelete