Monday, May 17, 2010

Sá svona sniðugt hjá Svartáhvítu og ákvað að stela þessu frá þeim :)


Þrjú nöfn sem ég er kölluð:
Stella , Stellfríður, StarB


Þrír staðir sem ég hef búið á:
Reykjavík,Akranes, París (I WISH)


Þrír uppáhalds drykkir:
KÓK, hvítvín, Mojito


Þrjú uppáhalds lög:
Would? - Alice in chains
That thing - Lauryn Hill
Add this song - GusGus
(miikkluuuuu fleiri, á of mörg uppahaldslög, en fæ ALDREI ógeð af þessum, sama hvað!)


Þrír sjónvarpsþættir sem ég horfi á:
Americas next top model ( er ég ein sem er ennþá að horfa á þessa þætti??), Despó, Gossip girl


Þrír staðir sem ég hef farið til:
London, Kaupmannahöfn, Mallorca


Þrír staðir sem mig langar að heimsækja:
NEW YORK, París, Japan


Styleicon:
Svala Björgvins, Jen Brill, Lady Gaga, Olsen Twins, Rumi Neely - gat ekki valið bara 3 haha


Þrjár uppáhalds förðunarvörur:
H&M sólarpúður, Lady Gaga for MAC varaliturinn minn, Maybelline color sensation varaliturinn minn (ambre rose nr.112) eeelska varaliti


Þrír hlutir sem ég hlakka til:
Útskriftin mín á föstudaginn! :D
London College of fashion námskeið í september !
tvítugs afmælið mitt 21.júní.

Jæja nú þekkið þið mig kannski örlítið betur:) En já allavega ég og svartáhvítu erum algjörlega í sömu hugleiðingum þessa dagana. Ég fór í föndurbúð í dag og keypti fatamálningu,pensla,lím og fleira gotterí og svo keypti ég þrjá basic hvíta oversized T boli sem ég ætla að reyna gera mega flotta með svölum og semelíusteinum. Við skulum sjá hvernig þetta endar, hef aldrei gert svona. Set inn myndir ef þetta heppnast - ef ekki gleymum við því að ég hafi ætlað að gera þetta hehe. Hlakka samt til að prófa !!

Svona að lokum, átfittið mitt í dag:Peysa: Sonia Rykiel - H&M
Hattur: Primark
Hareem Buxur: Sparkz

-StarB

4 comments:

 1. Hahaha já nkl sömu pælingar:) En hlakka til að sjá þitt DIY.
  Ofsa gaman að geta lesið svona um bloggarana sem maður fylgist með, ps. ég horfi líka á ANTM

  ReplyDelete
 2. Gaman að kynnast bloggurnum aðeins betur! :)
  Hlakka til að sjá DIY'ið!
  Heyrðu já, var á Santa María á lau haha Varst þú þar??
  xx

  ReplyDelete
 3. hehe já , ég og kærstinn minn sátum þarna rétt hjá þér. Fannst þetta líka vera þú hehe :) litla land !

  ReplyDelete
 4. fallegur bolurinn ! verður að sýna útkomuna ef þetta heppnast! haha =)

  ReplyDelete