Thursday, May 20, 2010

snemma beygist krókurinn

Ég fann fullt af gömlum myndum um daginn sem voru búnar að liggja ofaní skúffu í einhver ár, það er svo gaman að skoða svona, maður fær alveg nostalgíukast ! Ég var sko snemma byrjuð að klæða mig eftir mínu eigin höfði og farin að pjattrófast eitthvað.

Ég man að ég var alltaf í hálftíma á kvöldin að ákveða í hverju ég ætlaði í skólann daginn eftir þegar ég var bara 6 ára ! hehehe...Að setja make-up á dúkkuna mína í killer jumpsuit !4 ára í prinsessukjól


6 ára í galakjól og bikerboots - that's me ! Þetta eru geðveik stígvél! vildi að ég ætti þau ennþá í dag í minni stærð.

Denim on Denim og sokkar, kannski bara 15 árum á undan tískunni? hehehe

háhælaðir strigaskór - það var málamiðlun hjá mér og mömmu.

Gaman að þessu ! ;) Jæja svo bara útskrift á morgun - set myndir um helgina :) Góða helgi elsku fallega fólk XOXO

p.s minni á facebookið mittt : http://www.facebook.com/starb.blog?ref=ts

p.s 2 er mesta hermikráka í heimi og bjó til formspring: www.formspring.me/starbblog - spurjið að hverju sem er :)

-StarB

No comments:

Post a Comment