Friday, May 14, 2010

langarííííí

Mig langar í svo mikið að ég held að ég þyrfti að vera vinna allann sólahringinn til að eiga séns á að hafa efni á þessu öllu ! Ég læt mér nægja að skoða þetta á netinu og láta mig dreyma....
finnst svona pínu-wedges sætir - sérstaklega svona skærbleikir
Þessi peysa er svooo mikið ég að það hálfa væri hellingur !
Denim-playsuit er eitthvað sem mig langar að fjárfesta í svona fyrir sumarið
Hélt ég myndi deyja úr ást af þessum kjól þegar ég sá hann í gossip girl um daginn. Hann er reyndar ekki nærrum því jafn flottur á þessu módeli og hann var á Serenu, sem þýðir að hann yrði sennilega ekkert flottur á mér. Elska samt litinn á honum!

-StarB

5 comments:

 1. oh..mjög sætt allt..wedges ótrúlega sætir og gott svona smekkbuxna playsuit..svo er ég sammála þér með kjólinn, serena var flottari í honum en hann er samt æði

  ReplyDelete
 2. Geðveikur kjóll! Mig langar líka!

  ReplyDelete
 3. Já ég er sko í sama pakka.. hahah hef svo engann veginn efni á því sem mig langar í né það sem ég er að kaupa alltaf haha:)
  En ánægð með að þú sért farin að skrifa á íslensku!
  -Svana

  ReplyDelete
 4. sjúkur kjóll, mig langar í eitthvað í svona lit!

  ReplyDelete
 5. <3 <3 <3 im going to follow your blog

  everyone follow mine!!

  sunnypeaches.blogspot.com

  ReplyDelete