Saturday, May 22, 2010

nude leopard

Ég útskrifaðist í gær, veislan var æðisleg, maturinn frábær, æðislegir gestir og geðveikar gjafir ! Fékk t.d. nýja myndavél (LOKSINS) frá yndislega kærastanum mínum og tengdaforeldrum, bleik og flott ! Get loksins tekið fallegar myndir víjjj:) Hér eru nokkrar myndir af nýju vélinni:


Já fjölskyldan mín og vinir þekkja mig sko vel, engar orðabækur bara tískubækur og hvítvín! Love it!
Fékk þennan yndislega fallega hring frá tveim bestu vinkonum mínum. Sést ekki alveg nógu vel á myndinni en hann er geðveikur!


Sumar og sól í hjarta.
Kjóll/Pils: Spútnik (er pils, notað sem kjóll)
Skór: Gyllti kötturinn/vintage
Hringur: Uppsteyt - Íslensk hönnun
Leðurvesti: Primark
Naglalakk: Depend Nude litur

-StarB

5 comments: