Friday, August 6, 2010

Chiara

Æjj þessi gella fer eitthvað svo í mig. Mér finnst hún ekkert mega smart. Bara ósköp venjuleg stelpa sem á mikið af merkjavörum sem við hin höfum ekki efni á. Eina sem hún gerir er að fara í venjuleg föt og bætir svo á sig Chanel tösku eða Miu Miu hælum.

Alls ekki ósmekkleg stelpa ..bara of venjuleg miðað við hvað hún er frægur bloggari.


Alexander McQueen klútur, Balenciaga taskaPrada hælar
YSL bolur. Alexander Wang taska. Chanel gleraugu
Chanel taska. Miu Miu hælar
Alexander McQueen clutch.

Er ég kannski bara bitur útí að eiga ekki þessi föt?? Eða er ég ekki ein um að finnast þetta?

-StarB

7 comments:

 1. Ahh loksins einhver sem er sammála mér!! Þessi gella fer einhvernveginn alveg roslega í taugarnar á mér. Man að ég sá hana fyrir löngu á Lookbook og fannst svo skrítið hvað hún fékk alltaf mörg Hype, því mér fannst hún ekkert það merkileg og alls ekki með eitthvað flottan persónulegan stíl, hún átti bara helling af merkjavöru! Svo þegar ég komst að því að hún væri einhver rosa frægur bloggari þá hló ég nú bara :P Sæt stelpa, en ekki mikið meira en það :/

  ReplyDelete
 2. VÁ hvað ég er glöð að sjá að ég er ekki ein! Hún böggar mig aðeins of mikið, langar bara að þrífa af henni eye-linerinn!

  ReplyDelete
 3. hhaha en fyndið, ég hef oft hugsað það sama! Hún fer alveg rooosalega í taugarnar á mér, og er alveg sammála Margréti með eye-linerinn! hana skortir alveg persónulegann stíl...

  ReplyDelete
 4. okei við íslensku stelpurnar erum greinilega ekki að fíla hana. Það er eitthvað við hana sem er svooo pirrandi. Ég fylgist samt með blogginu hennar, en það eina skemmtilega við hana er hvað hún á vangefið dýr föt.

  ReplyDelete
 5. HAHA! vá sammála með eyelinerinn! :P

  ReplyDelete
 6. Hahaha ég er alveg sammála! Ég fylgist með blogginu hennar en ég er komin með smá leið á því, mér finnst gallabuxur og hlírabolur eins og hún er mjög oft í ekki þess virði til að blogga um!

  Edda

  ReplyDelete
 7. Okei frábært haha! Mér hefur alltaf fundist þetta en hélt alltaf að ég væri bara ein og bitur um það.
  Ómy, þessi eye-liner er HRIKALEGUR!
  Pínu fræg fyrir ekkert gellan

  ReplyDelete