Friday, August 20, 2010

girls night out

Ég fór út að borða á vegamót í gærkvöldi með nokkrum skvísum úr vinnunni. Smakkaði besta kokteil ever og skemmti mér konunglega. Svo var leiðinni haldið í smá party til Heklu og svo í bæinn. Gotta love girls night out.

Og já þið munið kannski eftir því að ég var að væla yfir að kjóllinn sem ég ætlaði að panta mér á netinu var uppseldur. Fann alveg eins kjól ! Wohoo elska hann meira en allt. Fullkominn.

Fallegu skórnir hennar Ásdísar. Úr Topshop.
Ásdís skvísa í cape sem hún gerði sjálf. ógeeeeðslega flott. Kjóll úr Topshop og Ray Ban sólgeraugu.

My pretty dress! Ég ákvað að vera pínu goth for the day. haha. (hryllilega mynd af mér!)
Hindberja-kókos mojito. OMG.
Mega flass í gangi.
Stelpurnar.
Ég og Hekla orðnar hressar.

-StarB

2 comments:

  1. Skemmtilegar myndir :) Hindberja-kókos mojito er það besta sem ég veit!

    ReplyDelete