Monday, August 23, 2010

til sölu!

Fékk þessi Alexander Wang knock-offs sólgleraugu send í póstinum um daginn. Þau eru geðsjúk. En auðvitað lít ég út eins og fááááviti með þau:( Þessvegna hef ég ákveðið að selja þau. Ætla að selja þau bara á því verði sem ég keypti þau á. Þau kostuðu 5000 kr. með sendingarkostnaði og tolli. Ég keypti þau á shopnastygal.com. Ef þið hafið áhuga sendið þá mail á : stella_bjort@hotmail.com. Fyrstur kemur , fyrstur fær !

Annars er ég í íbúðar hugleiðingum. Loksins að fara flytja af hótel mömmu. Ég er orðin svo spennt að innrétta að ég er að fara yfirum! Fór í góða hirðinn í dag og keypti fullt af skemmtilegum bókum sem ég ætla að hafa í fallegum antík bókaskáp (meðleigendum mínum til mæðu).
Ég fékk t.d. Ævisögu Elizabeth Taylor, Ævisögu Madonnu, Ensk-Latnesk orðabók, Dönsk-Ítölsk orðabók, og fallega myndabók sem heitir Biblían í myndum. Þessar og fleiri fékk ég saman á 1250 kall! Elska góða hirðirinn! Svo þarf ég bara að finna fullkomna bókahillu og halda bókakaupum mínum áfram!
-StarB

2 comments:

  1. það eru til eins í maníu á laugavegi töluvert ódýrari... á 2000 kall eða e-ð

    ReplyDelete
  2. Ég er búin að sjá þau. Þau eru ekki alveg eins :) Persónulega finnst mér þessi af nastygal miklu flottari.

    ReplyDelete