Monday, August 9, 2010

three new dresses

Er að reyna eins og ég get að versla ekkert þangað til ég fer til London (sem er eftir 23 daga!) en maður verður alltaf að leyfa sér pínu smá :) :)

3 Nýjir kjólar úr Rokk og Rósir:

Elska þetta munstur
Svoldið ömmulegur en kjút!
Fékk þennan í afmælisgjöf - Líka úr Rokk og Rósir.

Krumpaður - ég veit ! á eftir að draga fram straujárnið!
varð svo yfir mig ástfangin af þessum kjól! vávává hvað ég elska hann!! Stuttur að framan með gegnsæju efni að aftan. LOVE. Veit bara ekki alveg við hvaða tilefni ég á að nota hann. En það verður einn daginn!
Þesssi samfesingur var til sýnis í glugganum á hjálpræðishernum. Ég labbaði beint inn og keypti hann án þess að máta. Enda var hann merktur mér. Beautiful.

Mynd sem var tekin einhverntíman fyrir stuttu.
Þjóðhátiðar-átfittið híhí. Mamma besta keypti þessi awesome bleiku uppreimdu stígvél þannig það rættist úr þessu hjá mér. Ég vill meina að ég hafi verið ágætlega fashionble miðað við aðstæður!!

Takk allir sem lesa - Þið eruð æði!!! Minni á að fylgjast með pjattrófunum líka :) :)

-StarB

2 comments:

  1. svarti kjóllinn er awesome :)

    ReplyDelete
  2. Næææs allt saman. Þú algert krútt á þjóðhátið :)

    ReplyDelete