Monday, August 2, 2010

drauma outfit

Þjóðhátið var svo geðveik að ég hef engin orð yfir það. Er farin að telja niður í næstu! Set inn myndir þegar ég drullast með flottu bónus myndavélarnar í framköllun.

Smá Drauma átfitt:



Peysa: Alexander Wang. Buxur: Balmain. Skór: Jeffrey Campbell. Varalitur: Chanel
Skór: Giuseppe Zanotti. (SJÚKIR). Stuttbuxur: Topshop. Korsett: Topshop. Varalitur: Blackbird


Ok seriously - hversu smart væri ég ef ég bara ætti alla peninga veraldar??????? Jæja maður má láta sig dreyma !

-StarB

7 comments:

  1. mundi ekki hata að eiga þessi outfit!

    ReplyDelete
  2. ohh Giuseppe Zanotti skórnir eru to die for! Myndi ekkert hata að vinna í víkingalottó hehe ;)

    ReplyDelete
  3. hehe...Ég væri svo til í að vera rich bitch*'

    ReplyDelete
  4. hey sá þig í brekkunni, náði samt ekki að segja hæ ;) hehe

    ReplyDelete
  5. hehe já ok :D ég vona að ég hafi litið sæmilega ut haha. Maður var ekki uppá sitt besta í dalnum fagra.

    ReplyDelete
  6. ég myndi sko ekki hata þessi outfit heldur, leopard munstur er samt ekki mikið fyrir mig..þannig ég held ég myndi segja pass við skónum, sem samt passa vel við;) en vá, Balmain leðurbuxurnar eru svo fallegar og Chanel varaliturinn er mjög fallega rauður

    ReplyDelete
  7. er enn hægt að fá þarna svarthvítuskónna, ef svo er veistu hvar ???þeir eru sjúkir!!
    og veistu eitthvað um þessa síðu..... www.shopnastygal.com :))?

    ReplyDelete